Veldu leiðtoga á laugardag – kynningarblað
'}}

Leiðtogaprófkjör sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fer fram á laugardaginn kemur, hinn 27. janúar.  Í prófkjörinu verður valinn leiðtogi Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor.

Fimm frambjóðendur hafa gefið kost á sér. Upplýsingar um þá má nálgast í kynningarblaðinu Framboð í Reykjavík.

Nánari upplýsingar um um kjörstaði laugardaginn 27. janúar.

Upplýsingar um utankjörfundaratkvæðagreiðsla.