Bæjarmálafundur
'}}

Ágætu félagar í Sjálfstæðisflokknum á Akureyri!

Boðað er til bæjarmálafundar í Kaupangi, mánudaginn 6. nóvember kl. 17.30. Þar verður dagskrá bæjarstjórnarfundar 7. nóvember kynnt og málin rædd. Á dagskrá bæjarmálafundarins verða eftirtalin mál til umræðu:

  • Breytingar í nefndum
  • Síðuskóli innkeyrsla - skipulagsmál
  • Fjárhagsáæltlun 2018-2021 – Fyrri umræða
  • Önnur mál

Fundarstjóri verður Gunnar Gíslason.

Þið eru hvött til að mæta og taka þátt, þannig höfum við áhrif.

Kveðjur bestar!
Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins