Kæru Sjálfstæðismenn á Suðurnesjum.
Nú er kosningaskrifstofan að Hafnargötu 61 opin fram að kosningum alla daga.
Þessa viku er öllum er velkomið í hafragraut 06:30-09:00, hádegisspjall 11:30-14:30 og svo í kaffi frá 17:00-22:00.
Síðustu vikuna fyrir kosningar verður skrifstofan svo opin allan daginn.
Við hvetjum alla til þess að kíkja á kosningaskrifstofuna á meðan baráttan er í gangi, fá sér kaffi og spjalla um málefni líðandi stundar.
XD