Framboðslistar Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrirkomandi Alþingiskosningar, sem fram fara þann 28. október næstkomandi, voru samþykktir á fjölmennum fundi Varðar – fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík í Valhöll síðdegis í dag.
Reykjavík suður
- Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra
- Brynjar Níelsson alþingismaður
- Hildur Sverrisdóttir alþingismaður
- Bessí Jóhannsdóttir framhaldsskólakennari
- Jóhannes Stefánsson lögfræðingur
- Katrín Atladóttir verkfræðingur
- Auðun Svavar Sigurðsson skurðlæknir
- Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir sálfræðinemi
- Guðlaugur Magnússon framkvæmdastjóri
- Sölvi Ólafsson rekstrarfræðingur
- Halldóra Harpa Ómarsdóttir stofnandi Hárakademíunar
- Kristinn Karl Brynjarsson verkamaður
- Rúrik Gíslason knattspyrnumaður
- Guðrún Zoëga verkfræðingur
- Inga Tinna Sigurðardóttir flugfreyja og frumkvöðull
- Guðmundur Hallvarðsson fv. formaður Sjómannadagsráðs
- Ársæll Jónsson læknir
- Hallfríður Bjarnadóttir hússtjórnarkennari
- Hafdís Haraldsdóttir rekstrarstjóri
- Sigurður Haraldsson bílstjóri
- Sveinn Hlífar Skúlason fv. framkvæmdastjóri
- Illugi Gunnarsson fv. mennta- og menningarmálaráðherra