Umræðufundur í Kaupangi
'}}

Málfundafélagið Sleipnir boðar til umræðufundar í Kaupangi fimmtudaginn 1. júní kl. 20:00.

Njáll Trausti Friðbertsson, alþingismaður Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi, flytur framsögu um þingstörfin og stjórnmálin almennt og svarar fyrirspurnum.

Fundarstjóri: Stefán Friðrik Stefánsson, formaður Málfundafélagsins Sleipnis.

Heitt á könnunni - allir velkomnir.