Aðalfundur kjördæmisráðs Suðurkjördæmis
'}}

FUNDARBOÐ
Aðalfundur Kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi verður haldinn í Akógeshúsinu í Vestmannaeyjum, laugardaginn 20. maí og sunnudaginn 21. maí nk. Eins og áður hefur verið auglýst.

Dagskrá:
Laugardagur 20. Maí.
Kl. 13:15 – 14:00 Skráning á fundinn
Kl. 14:00 – Setning fundar kosning starfsmanna fundarins
Kl. 14:05 – Þingmenn Suðurkjördæmis sitja í Pallborði
Kl. 15:30 – Skýrsla formanns stjórnar og ársreikningar
Drög að stjórnmálaályktun lögð fram til umræðu
Kl. 16:30 – Jón Gunnarsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
flytur stutta framsögu og svarar fyrirspurnum
kl. 18:00 – Móttaka að hætti Eyjamanna
kl. 20:30 – Kvöldverður og skemmtilegheit
Sunnudagur 21. Maí.
Kl. 11:00 - Kosning í miðstjórn
Kl. 11:15 – Fyrirlestur um samfélagsmiðla og notkun þeirra
Starfið framundan, Þórður Þórarinsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins
Kl. 12:30 – Súpa og brauð
Kl. 12:50 – Kosning til embætta skv. Venjulegum aðalfundarstörfum
Kl. 13:10 – Önnur mál
Kl. 13:30 – Bjarni Benediksson, formaður Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra flytur ávarp og svarar fyrirspurnum
Kl. 15:00 – Fundarslit

Framboðum til miðstjórnar skal skilað í Valhöll eða með rafpósti á xd@xd.is, merkt: „Suðurkjördæmi, framboð til miðstjórnar"
Framboðsfrestur er til kl. 12:00, föstudaginn 19. maí 2015.
Fulltrúar í kjördæmisráði eru hvattir til að mæta vel á fundinn og taka þátt í skemmtilegum starfi og eiga góða stund sem samstarfsfólki úr kjördæminu.

Stjórn Kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi