Velferðarnefnd Varðar verður með opinn fund í Valhöll, mánudaginn 24. apríl kl. 17.
Umræðuefni fundarins verða drög að ályktun um velferðarmál í borginni. Þeir sem komast ekki á fundinn en vilja koma ákveðnum málefnum á framfæri mega endilega senda ábendingar og punkta á netfangið ingamaria1991@gmail.com sem verða þá tekin fyrir af nefndinni.
Allir velkomnir.