Laugardagskaffi í Hafnarfirði
'}}

Það verður laugardagskaffi hjá okkur að Norðurbakka 1 næstkomandi laugardag 4. mars á milli kl. 10-12.

Gestur okkar að þessu sinni verður Óli Björn Kárason, alþingismaður og formaður Efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis.

Heitt á könnunni!

Kveðja,
Sjálfstæðisfélögin í Hafnarfirði.