Bæjarmálafundur
'}}

Ágætu félagar í Sjálfstæðisflokknum á Akureyri!

Boðað er til bæjarmálafundar í Kaupangi mánudaginn 20. febrúar kl. 17.30.  Þar verður dagskrá bæjarstjórnarfundar 21. febrúar kynnt og málin rædd. Auk þess kynnir okkar í AFE  helstu mál sem eru þar á döfinni

Meðal dagskrármála eru:

  • Kynning AFE
  • Stefnuræða formanns Akureyrarstofu
  • Skipulagsmál
  • Önnur mál

Fundarstjóri verður Þórunn Sif Harðardóttir

Þið eru hvött til að mæta og taka þátt, þannig höfum við áhrif.

Kveðjur bestar!
Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins