Kæru Sjálfstæðismenn í Smáíbúða-, Bústaða- og Fossvogshverfi.
Aðalfundur félagsins verður haldinn þriðjudaginn 21. febrúar, klukkan 20:00, í bókstofu Valhallar. Boðið verður upp á veitingar.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Framboðsfrestur til stjórnar er þrem virkum dögum fyrir aðalfund. Óskað er eftir framboðum. Hægt er að skila inn framboðum á skrifstofu flokksins eða í gegnum facebooksíðu félagsins (http://facebook.com/XDSBF).
Á aðalfundinum verður einnig ákveðið hverjir sitja í fulltrúaráði Varðar fyrir hönd félagsins.
Áhugasamir, látið vita.
Fyrir hönd stjórnar,
Viðar Guðjohnsen, formaður