Fyrsti laugardagsfundur Heimis
'}}

Heimir hélt sinn fyrsta laugardagsfund sl. laugardag og var Páll Magnússon fundargestur. Mætingin var frábær og umræður líflegar en ráðherraskipan og ný ríkisstjórn var heitasta málefnið. Allir Sjálfstæðismenn voru velkomnir og við þökkum öllum þeim sem mættu. Hlökkum til að sjá ykkur laugardaginn 28. febrúar en við munum senda út fundarboð þegar nær dregur. Myndir frá fundinum fylgja í viðhengi.

img_1575 img_1576 img_1582 img_1594 img_1598 img_1599 img_1606