Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Mýrasýslu
'}}

Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Mýrasýslu verður haldinn föstudaginn 13. janúar kl. 20:00 á Kaffi Brák að Brákarbraut 11 í Borgarnesi.

Klukkan 20:30 verður aðalfundur fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaga Mýrasýslu haldinn á sama stað.

Venjuleg aðalfundarstörf.

Þegar aðalfundundum lýkur verður haldinn Nýársfagnaður félagsins.

Stjórnin