Aðalfundarboð
Aðalfundur Málfundafélagsins Óðins verður haldin í Valhöll 24. janúar næstkomandi kl 17:30
Dagskrá:
- Venjuleg aðalfundarstörf.
Tilkynna skal framboð til stjórnarsetu í félaginu viku fyrir aðalfund.
Tilkynningar um framboð berist á netfangið odinn@xd.is
Fyrir hönd stjórnar
Eiríkur Ingvarsson formaður Óðins