Flokksráð Sjálfstæðisflokksins samþykkti í kvöld tillögu Bjarna Benediktssonar, formanns, um ríkisstjórnarsamstarf við Viðreisn og Bjarta framtíð, að undangenginni kynningu á stjórnarsáttmála.
9. janúar 2017
Flokksráð samþykkti stjórnarsamstarf

Flokksráð Sjálfstæðisflokksins samþykkti í kvöld tillögu Bjarna Benediktssonar, formanns, um ríkisstjórnarsamstarf við Viðreisn og Bjarta framtíð, að undangenginni kynningu á stjórnarsáttmála.
Styrktu Sjálfstæðisflokkinn
