Sjálfstæðisflokkurinn og Vörður, fulltrúaráð Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík héldu fund á miðvikudagskvöldið á Grand Hótel. Farið verður yfir áherslur flokksins í heilbrigðismálum og hvernig megi efla heilbrigðisþjónustu til framtíðar.
Upptöku af fundinum má nálgast í spilaranum hér að ofan.