Vörður - Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík
Fulltrúaráðsfundur
Vörður — fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna Reykjavík heldur fulltrúaráðsfund í Valhöll, Háaleitisbraut 1, föstudaginn 23. september næstkomandi kl. 17:00.
Dagskrá:
1. Ákvörðun um skipan framboðslista Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi alþingiskosningar.
Með kveðju,
Stjórn Varðar.