Bæjarmálafundur í Kaupangi
'}}

Ágætu félagar í Sjálfstæðisflokknum á Akureyri!

Boðað er til bæjarmálafundar í Kaupangi mánudaginn 19. september kl. 17.30. Þar verður dagskrá bæjarstjórnarfundar 20. september kynnt og málin rædd. Þar verður m.a. umræða um skýrslu um aukið lýðræði, skipulagsmál o.fl.

Nú er allt aða gerast og mikið starf framundan. Ef við viljum hafa áhrif þurfum við að vera virk og taka þátt.

Fundarstjóri verður Gunnar Gíslason.