Tillaga kjörnefndar að framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi var samþykkt á fundi kjördæmisráðs í Mývatnssveit nú laust fyrir hádegið.
Framboðslistinn í heild sinni:
1. Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, Akureyri
2. Njáll Trausti Friðbertsson, flugumferðarstjóri og bæjarfulltrúi, Akureyri
3. Valgerður Gunnarsdóttir, alþingismaður, Norðurþingi
4. Arnbjörg Sveinsdóttir, bæjarfulltrúi og fyrrum alþingismaður, Seyðisfirði
5. Elvar Jónsson, laganemi og varaformaður SUS, Akureyri
6. Melkorka Ýrr Yrsudóttir, framhaldsskólanemi, Akureyri
7. Dýrunn Pála Skaftadóttir, verslunarstjóri og bæjarfulltrúi, Fjarðabyggð
8. Sæunn Gunnur Pálmadóttir, hjúkrunarfræðingur, Fjallabyggð
9. Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson, skólastjóri og bæjarfulltrúi, Dalvíkurbyggð
10. Jónas Ástþór Hafsteinsson, laganemi og knattspyrnuþjálfari, Fljótsdalshéraði
11. Ketill Sigurður Jóelsson, nemi, Akureyri
12. Lára Halldóra Eiríksdóttir, grunnskólakennari, Akureyri
13. Sigurbergur Ingi Jóhannsson, nemi, Fjarðabyggð
14. Rannveig Jónsdóttir, rekstrarstjóri, Akureyri
15. Magni Þór Harðarson, vinnslustjóri, Fjarðabyggð
16. Erna Björnsdóttir, lyfjafræðingur og sveitarstjórnarfulltrúi, Norðurþingi
17. Baldur Helgi Benjamínsson, búfjárerfðafræðingur, Eyjafjarðarsveit
18. Guðrún Ragna Einarsdóttir, bóndi, Fljótsdalshéraði
19. Björgvin Þóroddsson, fyrrum bóndi, Langanesbyggð
20. Björn Jósef Arnviðarson, fyrrum sýslumaður og bæjarfulltrúi, Akureyri