Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, var gestur Ingva Hrafns Jónssonar í Hrafnaþingi á sjónvarpsstöðinni ÍNN í gær. Bjarni ræddi þar við Ingva um m.a. afnám hafta, efnahagsbatann og uppbyggingu á innviðum í ferðaþjónustu.