Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, sat við hljóðnemann í morgun og ræddi málefni líðandi stundar á morgunvaktinni á Rás 1. Þar fór hann m.a. yfir þær aðgerðir sem kynntar voru almenningi í gær og ætlað er að auðvelda einstaklingum kaup á sinni fyrstu fasteign. Þá fór hann yfir efnahagshorfunar og kosningabaráttuna sem framundan er.
Viðtalið er aðgengilegt hér