Sameiginlegir framboðsfundir í Norðvestur
'}}

Sameiginlegir framboðsfundir með frambjóðendum vegna prófkjörs 3. september 2016 fyrir kosningar til Alþingis haustið 2016 verða sem hér segir:

Staður Fundarstaður Fundartími
Sauðárkrókur Kaffi Krókur, Aðalgötu Miðvikudaginn 17. ágúst 2016 kl. 20:00
Blönduós Húnabraut 13
(salur Búnaðars. Húnaþ. og Stranda)
Fimmtudaginn 18. ágúst 2016 kl. 18:00
Hvammstangi Hlaðan kaffihús, Brekkugötu 2 Fimmtudaginn 18. ágúst 2016 kl. 21:00
Ísafjörður Sjallinn, Aðalstræti 20 Mánudaginn 22. ágúst 2016 kl. 20:00
Patreksfjörður Félagsheimili Patreksfjarðar Þriðjudaginn 23. ágúst kl. 20:00
Stykkishólmur Hótel Fransiskus, Austurgötu 7 Miðvikudaginn 24. ágúst kl. 18:00
Ólafsvík Félagsheimilið Klif Miðvikudaginn 24. ágúst kl. 21:00
Borgarnes Brákarhlíð, Borgarbraut 65 Mánudaginn 29. ágúst kl. 18:00
Akranes Gamla kaupfélagið, Kirkjubraut 11 Mánudaginn 29. ágúst kl. 21:00

Nánari upplýsingar má nálgast undir Viðburðir hér á síðunni.

f.h. kjörnefndar
Ingi Tryggvason formaður
s. 860 2181