Kæru félagar í Sjálfstæðisfélaginu í Kópavogi
Stjórn boðar til fundar næstkomandi laugardag, þann 24. september, kl. 10.00 í Hlíðarsmára 19.
Fundarefnið er: "Einkavæðing bankanna hin síðari" Frummælandi Vigdís Hauksdóttir formaður fjárlaganefndar Alþingis
Allir hjartanlega velkomnir, gott kaffi í boði og kruðeríið á sínum stað að vanda.
Kær kveðja
Stjórn sjálfstæðisfélagsins í Kópavogi