Sjálfstæðisflokkurinn

Að fara vel með orðin

Reykvíkingar eru öllu vanir þegar kemur að því að upplifa allt annan veruleika en kjörnu fulltrúarnir sem mynda meirihlutann tala um. Fjárhagslegar sjónhverfingar og flottar þrívíddarmyndir af brosandi gervifólki í blómlegum hverfum í fjarlægri framtíð sem eiga að leysa öll vandamál duga ekki. Fólk kýs á endanum raunveruleikann. Það eru allar líkur á að vinstriflokkarnir […]

6. janúar 2026

Þeir sem brjóta af sér á Íslandi

Margrét Valdimarsdóttir afbrotafræðingur var til viðtals hjá Kristjáni Kristjánssyni á Sprengisandi um fyrir skömmu. Þar ræddi hún nýja rannsókn sína á því hvort unglingar með erlendan bakgrunn væru líklegri til að brjóta af sér en aðrir. Hún greindi frá því að þeir væru sannarlega líklegri til að brjóta af sér, en skýrði þá hegðun með […]

6. janúar 2026

Hefur þú rétt fyrir þér? Svarið er já

Flest höfum við upplifað að niðurstöður rannsókna virðist stangast á við eigin reynslu. Rannsóknir segja eitt, en daglegur veruleiki segir annað. Þetta misræmi er raunverulegt og þarfnast skýringar. Tökum dæmi. Rannsóknir geta sýnt að lítill eða enginn munur sé á ofbeldi eða skemmdarverkum milli hópa ungmenna, til dæmis með tilliti til uppruna. Samhliða upplifa margir […]

2. janúar 2026

Jólapartýi af­lýst

Það er ekki ólíklegt að jólapartýi og samsöng oddvita ríkisstjórnarflokka Kristrúnar Frostadóttur hafi verið aflýst í kjölfar nýjustu verðbólgumælingar. Niðurstaðan er vægast sagt vonbrigði og ráðherrarnir hefðu betur sparað sér stóru orðin í aðdragandanum. Dagana á undan höfðu þeir klappað sér á bakið fyrir hjöðnun verðbólgu og vaxtalækkanir (reyndar stórýktar). Við höfum séð sleggjuna útfærða […]

2. janúar 2026

„Við höfum aldrei verið flokkur sem bíður eftir því að aðrir færi okkur framtíðina. Við höfum skapað hana sjálf og nú er komið að okkur að skrifa næsta kafla.“

Guðrún Hafsteinsdóttir

formaður Sjálfstæðisflokksins

Pólitíkin: Guðrún Hafsteinsdóttir formaður Sjálfstæðisflokksins

26. mars 2025

Sjálfstæðisflokkur og lýðveldið: Drífa Hjartardóttir

3. september 2024

Sjálfstæðisflokkur og lýðveldið: Vilhjálmur Egilsson

27. ágúst 2024

Sjálfstæðisflokkur og lýðveldið: Sólveig Pétursdóttir

20. ágúst 2024