Fréttir

Undirbúa komandi þingvetur

Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins ásamt starfsfólki fundar í dag og á morgun í félagsheimilinu Þinghamri í Borgarfirði til að undirbúa komandi þingvetur.

Orkuskiptin í skýjunum

Friðjón R. Friðjónsson borgarfulltrúi og varaþingmaður: Töluverðar breytingar munu að öllum líkindum eiga sér stað í flugiðnaði og ferðaþjónustu...

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla- iðnaðar ognýsköpunarráðherra:  Það fer ekki fram­hjá nein­um að for­eldr­ar ungra barna í Reykja­vík eru ívanda stadd­ir þar...

Bjarni Bene­dikts­son formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra var gestur Andrésar Magnússonar í Dagmálum og fór yfir stöðu efna­hags­mála og stjórn­mála­horf­ur í...

Hefði ekki farið í sumarfrí og látið leikskólavandann liggja

Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík: Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins vandar meirihlutanum ekki kveðjurnar þegar kemur að leikskólamálum í Reykjavík. Hann...