Fréttir

Birgir Ármannsson kjörinn forseti Alþingis

Birgir Ármannsson var í dag kjörinn forseti Alþingis. Birgir er 8. forseti Alþingis úr röðum Sjálfstæðisflokksins frá árinu 1991 þegar alþingi tók að starfa...

Formenn og fulltrúar Sjálfstæðisflokks í þingnefndum

Alþingi skipaði í dag í nefndir þingsins og alþjóðanefndir. Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í nefndum þingsins og alþjóðanefndum eru eftirfarandi: Fastanefndir Alþingis Allsherjar- og menntamálanefnd Aðalmenn: Bryndís Haraldsdóttir, formaður, Birgir...

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir er nýr utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra

Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra nýrrar ríkisstjórnar er Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins. Þórdís Kolbrún var ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra árin 2017-2021 og dómsmálaráðherra á...

Bjarni Benediktsson er fjármála- og efnahagsráðherra

Fjármála- og efnahagsráðherra nýrrar ríkisstjórnar er Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins. Bjarni hefur verið í því ráðuneyti nær óslitið síðan vorið 2013 að undanskildu árinu...

Jón Gunnarsson er nýr innanríkisráðherra

Innanríkisráðherra nýrrar ríkisstjórnar er Jón Gunnarsson. Jón var áður samgöngu-og sveitarstjórnarráðherra á árinu 2017 „Ég hlakka til að takast á við nýjar og krefjandi áskoranir...