Greinar

Fjármála- og efnahagsráðherra boðaði nýlega enn eina skattahækkun núverandi ríkisstjórnar, sem virðist ekki ætla að verða eftirbátur systurstjórnar sinnar frá 2009-2013 í þeim efnum. Sú nýjasta er nefnilega hækkun á erfðafjárskatti, sem felur í sér að skattstofn erfðafjárskatts vegna „lands“ skuli miða við markaðsverð. Það sem gerir þessa skattahækkun hins vegar sérstaklega vanhugsaða er að […]
9. desember 2025

Heilbrigðisstofnun Suðurlands (HSU) hefur á undanförnum árum markvisst aukið og eflt þjónustu við íbúa í sveitarfélaginu og á Suðurlandi. Stofnunin hefur með mikilli fagmennsku byggt upp mikilvæga þjónustu svo sem krabbameinsmeðferðir, geðheilbrigðisþjónustu, bráðalyflækningadeild og heimaspítala. Þá hefur stofnunin í samvinnu við Sveitarfélagið Árborg unnið að verkefninu Gott að eldast sem miðar að því að veita […]
5. desember 2025

Sundlaugar gegna mikilvægu hlutverki í íslensku samfélagi og eru hornsteinn daglegs lífs margra. Þær eru meira en íþróttamannvirki – þær eru staður þar sem fólk hittist, ræðir málin og styrkir tengsl sín við samfélagið. Í heitu pottunum blandast saman kynslóðir, nýbúar og fastagestir þar sem skapast óformlegt rými fyrir samtal og samveru sem er einstakt […]
5. desember 2025

Það sperrir kannski enginn eyrun lengur þegar nefnd eru klassísk stef eins og „hagfellt rekstrarumhverfi fyrirtækja“. Það er skiljanlegt að mörgum þyki lítil þörf á að hlusta af athygli á eitthvað sem margir líta á sem samfélagslegan sannleik sem sé ekki lengur þörf á að passa upp á. Stefin verða fljótt samdauna pólitískri síbylju og […]
4. desember 2025
„Við höfum aldrei verið flokkur sem bíður eftir því að aðrir færi okkur framtíðina. Við höfum skapað hana sjálf og nú er komið að okkur að skrifa næsta kafla.“
Guðrún Hafsteinsdóttir
formaður Sjálfstæðisflokksins
Hlaðvörp
Styrktu Sjálfstæðisflokkinn
