Framboði til miðstjórnar skal skilað fyrir kl. 16:00 mánudaginn 19. apríl. nk.
MEÐMÆLENDUR
- Áður en framboði er skilað inn þurfa frambjóðendur að tryggja sér að lágmarki 5 og hámarki 10 meðmælendur sem eru flokksbundnir og búsettir í Suðvesturkjördæmi. Hver og einn flokksmaður má mæla með allt að 3 frambjóðendum. Hér má finna eyðublað fyrir meðmælendur.
FRAMBOÐ
- Vilji frambjóðandi til miðstjórnar taka þátt í sameiginlegri kynningu fulltrúaráðsins skal hann einnig skila inn 200 orða texta um sjálfan sig sem og mynd á tölvutæku formi.
- Hér skilar þú inn framboði með rafrænum hætti.