Fréttir

70 ára afmæli Hersis

Sæl verið þið, Um þessar mundir fagnar Hersir, Félag ungra sjálfstæðismanna í Árnessýslu, 70 ára afmæli félagsins, en félagið var stofnað 2. nóvember 1947. Af því...

Hádegisfundur FES í Kaffi Duus

Félag eldri sjálfstæðismanna á Suðurnesjum FES Fundur FES. Við minnum á að fundur Félags eldri sjálfstæðismenn á Suðurnesjum FES verður haldinn á Veitingahúsinu Kaffi Duus,...

Hádegisfundur SES

Hádegisfundur SES Samtök eldri Sjálfstæðismanna boða til hádegisfundar í Valhöll á morgun, miðvikudaginn 8. nóvember, kl. 12 á hádegi. Gestur fundarins: Vala Pálsdóttir, formaður Landssambands sjálfstæðiskvenna. Húsið...

Bæjarmálafundur

Ágætu félagar í Sjálfstæðisflokknum á Akureyri! Boðað er til bæjarmálafundar í Kaupangi, mánudaginn 6. nóvember kl. 17.30. Þar verður dagskrá bæjarstjórnarfundar 7. nóvember kynnt og...

Laugardagsfundur 4. nóvember

Að vanda hefst fundurinn kl. 10:00, í Hlíðsmára 19, en dagskráin að þessu sinni er að félagsmenn getað tekið til máls varðandi nýafstaðnar kosningar;...

Viðburðir

Leiðtogaprófkjör
Leiðtogaprófkjör

Laugardagur 27. janúar 09:00