Sjálfstæðisflokkurinn

Börnin á hjúkrunarheimilinu

Í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í vikunni spurði ég forsætisráðherra út í tilfærslu málefna hjúkrunarheimila frá félags- og húsnæðismálaráðherra til barna- og menntamálaráðherra. Ég verð að viðurkenna að svör forsætisráðherra leiddu til þess að ég skil tilhögunina enn verr en áður og það hvernig verkstjóri ríkisstjórnarinnar nálgast það viðfangsefni að stýra skútunni. Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur […]

23. janúar 2026

Endurræsum fyrir börnin okkar og kennarana

Öllum almenningi er ljóst að endurræsa þarf menntakerfið. 40% nemenda eru ekki með grunnfærni í lesskilningi eftir 10 ára skyldunám og 2–3 ár í leikskóla. Kerfið er dýrt en skilar langt frá því þeim árangri sem börnin okkar eiga rétt á. Í umræðunni síðustu mánuði hefur hver höndin verið uppi á móti annarri og ýmsu […]

23. janúar 2026

Hækkun orkugjalda er óbein skattahækkun

Lækkun verðbólgu er eitt brýnasta verkefni Íslendinga um þessar mundir. Jafnframt þarf að lækka vexti. Um það eru hagfræðingar, stjórnmálamenn og verkalýðsleiðtogar almennt sammála. Ein helsta forsenda þessara markmiða er sú að hið opinbera hækki ekki verð á þjónustu sinni umfram verðlag. Allar slíkar hækkanir eru olía á verðbólgubálið og geta stefnt kjarasamningum í hættu. […]

23. janúar 2026

Hljóðið gott, myndin verri

Farsældin er háð því að fólk og fyrirtæki geti komið góðum hugmyndum í framkvæmd, nýtt tækifærin samfélaginu öllu til heilla.“ Þessi góðu orð lét fjármálaráðherra, sem jafnframt er varaformaður Viðreisnar, falla í ræðu sinni á Skattadeginum. Það er því umhugsunarefni að áhersla ríkisstjórnar hans sjálfs endurspeglar ekki þetta skynsamlega viðhorf til verðmætasköpunar heldur virðist ríkisstjórnin […]

21. janúar 2026

„Við höfum aldrei verið flokkur sem bíður eftir því að aðrir færi okkur framtíðina. Við höfum skapað hana sjálf og nú er komið að okkur að skrifa næsta kafla.“

Guðrún Hafsteinsdóttir

formaður Sjálfstæðisflokksins

Pólitíkin: Guðrún Hafsteinsdóttir formaður Sjálfstæðisflokksins

26. mars 2025

Sjálfstæðisflokkur og lýðveldið: Drífa Hjartardóttir

3. september 2024

Sjálfstæðisflokkur og lýðveldið: Vilhjálmur Egilsson

27. ágúst 2024

Sjálfstæðisflokkur og lýðveldið: Sólveig Pétursdóttir

20. ágúst 2024

Leita á vefnum