Sjálfstæðisflokkurinn

Lágpunktur um­ræðunnar

Undirritaður spurði forsætisráðherra út í ofbeldis- og fíkniefnafaraldur barna og ungmenna sem nú geysar. Covid-19-faraldurinn herjaði á okkur fyrir skömmu og var engu til sparað. Börn og ungmenni, sem og aðrir, voru sett í sóttkví, einangrun og bólusett. Covid-19-bráðadeild var komið upp á 10–12 dögum. Framkvæmdin við deildina var mjög flókin og fordæmalaus, bæði tæknilega og skipulagslega. […]

16. desember 2025

Al­menningur og breiðu bök ríkis­stjórnarinnar

Það hefur verið áhugavert að hlusta á málflutning stjórnarliða sem verja nú fjárlögin og tengd mál, ekki síst fulltrúa Viðreisnar. Sjálfstæðisflokkurinn hefur þar m.a. gagnrýnt: - 143 milljarða útgjaldaaukningu (voru um 70 milljarðar í síðustu fjárlögum og þá var kosningaár) - 30 milljarða skattahækkanir - Að ekki séu lögð til hallalaus fjárlög Sjálfstæðisflokkurinn hefur þess […]

16. desember 2025

Styður Samfylkingin þjóðkirkjuna?

Sóknargjöldin voru til umræðu enn og aftur á Alþingi á dögunum, nú við atkvæðagreiðslu vegna fjárlaga. Eins og ég hef áður vakið athygli á, lögðu stjórnvöld á ný til stórlækkuð sóknargjöld. Þingmenn komu aðeins til móts við sóknirnar og lögðu til að dregið yrði úr lækkuninni. Ég minnti þingheim þá á að þjóðkirkjan væri mikilvæg […]

14. desember 2025

Stöndum vörð um fullveldið

Viðbrögð við skrifum mínum á þessum vettvangi hafa sjaldan verið meiri en eftir síðasta pistil, um gervigreindina og þann mikla auð sem safnast hefur á hendur örfárra einstaklinga sem stýra stærstu tæknifyrirtækjum heims. Þau komu mér á óvart en glöddu mig. Það er í mínum huga heilbrigðismerki hversu margir eru hugsi yfir þessari þróun og […]

14. desember 2025

„Við höfum aldrei verið flokkur sem bíður eftir því að aðrir færi okkur framtíðina. Við höfum skapað hana sjálf og nú er komið að okkur að skrifa næsta kafla.“

Guðrún Hafsteinsdóttir

formaður Sjálfstæðisflokksins

Pólitíkin: Guðrún Hafsteinsdóttir formaður Sjálfstæðisflokksins

26. mars 2025

Sjálfstæðisflokkur og lýðveldið: Drífa Hjartardóttir

3. september 2024

Sjálfstæðisflokkur og lýðveldið: Vilhjálmur Egilsson

27. ágúst 2024

Sjálfstæðisflokkur og lýðveldið: Sólveig Pétursdóttir

20. ágúst 2024