Greinar

Á síðustu árum hafa loftslagsbreytingar, aukin hernaðarleg spenna og vaxandi áhugi stórvelda á norðurslóðum gert það að verkum að friður og öryggi á svæðinu er ekki lengur aðeins umræðuefni sérlegra áhugamanna um málið heldur raunverulegt pólitískt viðfangsefni á allra vitorði. Staða mála á norðurslóðum hefur enda sjaldan eða aldrei verið jafn alvarleg. Reynir nú raunverulega […]
27. janúar 2026

Svokallaður Flóttamannavegur er vegur sem liggur í gegnum Hafnarfjörð, Garðabæ og Kópavog og er notaður í síauknum mæli af þeim sem ferðast milli þessara bæjarfélaga. Með mjög vaxandi umferðarþunga á höfuðborgarsvæðinu á undanförnum árum, uppbyggingu íbúða og atvinnustarfsemi í umræddum sveitarfélögum og aukinni sókn í útivistarsvæðin hefur vegurinn reynst afar mikilvægur. Um fjögur þúsund bifreiðar […]
27. janúar 2026

Í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í vikunni spurði ég forsætisráðherra út í tilfærslu málefna hjúkrunarheimila frá félags- og húsnæðismálaráðherra til barna- og menntamálaráðherra. Ég verð að viðurkenna að svör forsætisráðherra leiddu til þess að ég skil tilhögunina enn verr en áður og það hvernig verkstjóri ríkisstjórnarinnar nálgast það viðfangsefni að stýra skútunni. Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur […]
23. janúar 2026

Öllum almenningi er ljóst að endurræsa þarf menntakerfið. 40% nemenda eru ekki með grunnfærni í lesskilningi eftir 10 ára skyldunám og 2–3 ár í leikskóla. Kerfið er dýrt en skilar langt frá því þeim árangri sem börnin okkar eiga rétt á. Í umræðunni síðustu mánuði hefur hver höndin verið uppi á móti annarri og ýmsu […]
23. janúar 2026
„Við höfum aldrei verið flokkur sem bíður eftir því að aðrir færi okkur framtíðina. Við höfum skapað hana sjálf og nú er komið að okkur að skrifa næsta kafla.“
Guðrún Hafsteinsdóttir
formaður Sjálfstæðisflokksins
Hlaðvörp
Leita á vefnum
Styrktu Sjálfstæðisflokkinn
