Piparkökumálun í Hafnarfirði

📅 1. desember 2018 0:00

Allir velkomnir til okkar að Norðurbakka 1a í piparkökumálun, laugardaginn, 1. desember á milli kl. 11-13. Nóg af kökum til að mála.

Heitt kakó og vöfflur fyrir alla.

Sjálfstæðisflokkurinn í Hafnarfirði

Sjá nánar á Facebook