Laugardaginn 27. október, ætlar stjórn Sjálfstæðisfélagsins á Akureyri að blása til laugardagsfundar í Kaupangi klukkan 11-12.
Við ætlum að eiga saman létt morgunspjall við bæjarstjórann okkar. Setjast niður með kaffibollann og fræðast eitthvað um Ásthildi Sturludóttur bæjarstjóra og vita hvernig henni líst á starfið og framtíð bæjarins okkar.
Hittumst í Kaupangi og eigum góða stund saman.
Stjórnar Sjálfstæðisfélagsins á Akureyri