Sjálfstæðisflokkurinn var stofnaður 25. maí 1929 við samruna Íhaldsflokksins og Frjálslynda flokksins. Fyrsti formaður flokksins var Jón Þorláksson, verkfræðingur og síðar borgarstjóri í Reykjavík. Núverandi formaður Sjálfstæðisflokksins er Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra.
Hér má finna ýmsar upplýsingar sem tengjast sögu flokksins: