Reykjavíkurþing var haldið 22. nóvember sl. í Valhöll, en þar voru línurnar lagðar inn í kosningaárið 2026, en þá verður kosin ný borgarstjórn í Reykjavík. Unnið var í sex nefndum auk samræmingar- og stjórnmálaályktunarnefndar. Eftirfarandi eru ályktanir þessara nefnda sem samþykktar voru fyrir fullum sal.
Atvinnuvega- og nýsköpunarnefnd
Samgöngu-, skipulags- og umhverfisnefnd
Stjórnmálaályktun Reykjavíkurþings

