Lýðræðisveislan á fullu í Garðabæ og Hafnarfirði
'}}

Þátttaka í prófkjörum Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ og Hafnarfirði er gríðarlega góð.  Rúmlega 2.000 höfðu greitt atkvæði í prófkjörinu í Garðabæ kl. 17:30 og um 1.200 í Hafnarfirði. Stefnir því í metþátttöku í prófkjörinu í Garðabæ.

Áætlað er að úrslit liggi fyrir í báðum prófkjörunum milli kl. 20:30 og 21:30 í kvöld og verða þau kynnt á Facebook síðum félaganna.

Close menu