Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir er nýr utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra
'}}

Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra nýrrar ríkisstjórnar er Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins. Þórdís Kolbrún var ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra árin 2017-2021 og dómsmálaráðherra á árinu 2019.

„Ísland hefur margt fram að færa á alþjóðlegum vettvangi. Ég hlakka til að takast á við verkefnin framundan.“

Verkefni ráðuneytisins verða í aðalatriðum þau sömu.

Nánar má lesa um starfs- og æviferil ráðherrans hér.

Facebook-síðu ráðherrans má nálgast hér.

Instagram-síðu ráðherrans má nálgast hér.