Framboðslisti í Reykjavík norður
'}}

Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður var samþykktur á fundi Varðar, fulltrúaráðsins í Reykjavík í Valhöll 2. júlí 2021.

Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, leiðir listann. Í öðru sæti er Diljá Mist Einarsdóttir, aðstoðarmaður utanríkisráðherra. Í þriðja sæti er Brynjar Níelsson, alþingismaður og í fjórða sæti er Kjartan Magnússon, fyrrverandi borgarfulltrúi. Sigríður Á. Andersen, alþingismaður og fyrrverandi ráðherra, situr í heiðurssæti listans.

Listann í heild má sjá hér að neðan.

1 Guðlaugur Þór Þórðarson Utanríkisráðherra
2 Diljá Mist Einarsdóttir Aðstoðarmaður utanríkisráðherra
3 Brynjar Níelsson Alþingismaður
4 Kjartan Magnússon Fyrrverandi borgarfulltrúi
5 Bessí Jóhannsdóttir Sagnfræðingur og framhaldsskólakennari
6 Jón Karl Ólafsson Framkvæmdastjóri
7 Katrín Atladóttir Borgarfulltrúi
8 Elsa B. Valsdóttir Skurðlæknir
9 Kristófer Már Maronsson Hagfræðingur
10 Viktor Ingi Lorange Ráðgjafi
11 Elín Jónsdóttir Lögfræðingur
12 Helgi Þór Guðmundsson Framkvæmdastjóri
13 Auðunn Kjartansson Múrarameistari og fyrrv. form. Félags múraram.
14 Eva Dögg Sigurgeirsdóttir Markaðsstjóri
15 Birta Karen Tryggvadóttir hagfræðinemi
16 Alexander Witold Bogdanski Viðskiptafræðingur og sérfræðingur hjá Samskipum
17 Birgir Örn Steingrímsson Öryrki
18 Harpa Ómarsdóttir Hárgreiðslumeistari og skólastjóri Hárakademíunnar
19 Emma Íren Egilsdóttir laganemi
20 Kristján Guðmundsson húsasmíðameistari
21 Gréta Ingþórsdóttir framkvæmdastjóri Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna
22 Sigríður Á. Andersen Alþingismaður og fyrrverandi ráðherra

Hér má sjá framboðslistann í Reykjavík suður.