Brynjar Níelsson alþingismaður var gestur Magnúsar Benediktssonar og Birtu Karenar Tryggvadóttur í 10. hlaðvarpsþætti Gjallarhornsins. Þáttinn má nálgast hér.
Þar ræddu þau á fræðandi hátt um stjórnarskrármál, um kröfu sumra um nýja stjórnarskrá og mikilvægi þess að hafa góða stjórnarskrá. Þau svöruðu m.a. spurningum eins og: Hvað er stjórnarskrá og til hvers er hún?