Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármála- og efnahagsráðherra verður á streymisfundi í hádeginu miðvikudaginn 8. apríl kl. 12:00 á facebook-síðunni: Sjálfstæðisflokkurinn í Suðvesturkjördæmi - sjá hér.
Þar mun Bjarni fara yfir stöðu mála en fundarmenn geta jafnframt sent inn spurningar til Bjarna á meðan fundi stendur í spjallveitu þáttarins.
Allir hvattir til að taka þátt.