Landsfundarályktanir 2018
'}}

Á landsfundi starfa átta málefnanefndir sem vinna tillögur að ályktunum flokksins eftir málaflokkum. Starfið í nefndunum hófst föstudaginn 16. mars kl. 10:00 og nefndirnar luku störfum fyrir hádegi laugardaginn 17. mars. Lokaafgreiðsla ályktana í sal hófst kl. 11:30 á laugardeginum og síðasta ályktun var afgreidd fyrir hádegi á sunnudegi.

Hér að neðan má finna samþykktar ályktanir málefnanefnda  43. landsfundar Sjálfstæðisflokksins:

Ályktun stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar

Ályktun fjárlaganefndar

Ályktun utanríkismálanefndar

Ályktun umhverfis- og samgöngunefndar

Ályktun allsherjar- og menntamálanefndar

Ályktun efnahags- og viðskiptanefndar

Ályktun velferðarnefndar

Ályktun atvinnuveganefndar