Framboðslistar Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrirkomandi Alþingiskosningar, sem fram fara þann 28. október næstkomandi, voru samþykktir á fjölmennum fundi Varðar – fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík í Valhöll síðdegis í dag.
Reykjavík norður
- Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra
- Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir alþingismaður
- Birgir Ármannsson alþingismaður
- Albert Guðmundsson laganemi
- Herdís Anna Þorvaldsdóttir varaborgarfulltrúi
- Jón Ragnar Ríkarðsson sjómaður
- Lilja Birgisdóttir viðskiptafræðingur
- Inga María Árnadóttir hjúkrunarfræðingur
- Ingibjörg Guðmundsdóttir kennsluráðgjafi
- Gunnar Björn Gunnarsson framkvæmdastjóri
- Elsa Björk Valsdóttir læknir
- Ásta V. Roth klæðskeri
- Jónas Jón Hallsson dagforeldri
- Þórdís Pálsdóttir grunnskólakennari
- Marta María Ástbjörnsdóttir sálfræðingur
- Margrét Kristín Sigurðardóttir Viðskiptafræðingur og húsmóðir
- Laufey Rún Ketilsdóttir lögfræðingur og aðstoðarmaður ráðherra
- Sigurður Helgi Birgisson háskólanemi
- Hulda Pjetursdóttir rekstrarhagfræðingur
- Steingrímur Sigurgeirsson stjórnsýslufræðingur
- Elín Engilbertsdóttir fjármálaráðgjafi
- Sigríður Ragna Sigurðardóttir kennari