Umræðufundur í Kaupangi – frestast til þriðjudags
'}}

Vegna anna í þinginu verðum við hjá Málfundafélaginu Sleipni að fresta fundi með Njáli Trausta sem átti að vera í kvöld í Kaupangi.

Atkvæðagreiðsla um dómaramál verður í þinginu síðdegis og því ljóst að Njáll nær ekki flugi norður í tæka tíð. Fundurinn verður haldinn þriðjudaginn 6. júní kl. 20:00.

Málfundafélagið Sleipnir