Laugardagskaffi með Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur
'}}

Laugardagskaffi með Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingmaður og ritari Sjálfstæðisflokksins, verður gestur okkar í næsta laugardagskaffi, þann 6. maí á milli kl. 10-12. Hún mun ræða við gesti um stjórnmálin og þau mál sem hún hefur verið að vinna að.

Kaffi og meðlæti í boði Vorboðakvenna.

Allir velkomnir að Norðurbakka 1a.

Sjálfstæðisflokkurinn í Hafnarfirði.

https://www.facebook.com/events/1597126236965642/