Opinn fundur með Jóni Gunnarssyni, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
'}}

Félag sjálfstæðismanna Skóga- og Seljahverfis boðar til opins fundar í samstarfi við Vörð og félög sjálfstæðismanna í Bakka- og Stekkjahverfi og Hóla- og Fellahverfi, laugardaginn 8. apríl kl. 10:30 í félagsheimili Sjálfstæðisfélaganna við Álfabakka 14a (Mjóddin).

Gestur fundarins: Jón Gunnarsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, ræðir um mislæg gatnamót mislæg gatnamót við Reykjanesbraut – Bústaðaveg,  Sundabraut og önnur umferðarmannvirki sem auka flæði umferðar.

Sjálfstæðismenn er sérstaklega hvattir til að mæta og taka þátt í fundinum.

Stjórn Félags sjálfstæðismanna í Skóga- og Seljahverfi.