Laugardaginn 25.mars verða hverfafélögin í Reykjavík með sameiginlegan fund í Valhöll klukkan 11:00 til 13:00
Reykjavík til framtíðar.
Frummælendur.
Gestur Ólafsson arkitekt/skipulagsfræðingur
Jón Gunnarsson Samgöngu-og sveitastjórnarráðherra
Halldór Halldórsson oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík.
Fundarefni: Lausnir vegna langvarandi lóðarskorts Í Reykjavík
Samgöngumál
Hvaða leiðir eru fyrir einstakling(a) við kaup á fyrstu eign
Hvernig er framtíðarsýn okkar fyrir Reykjavík
Kaffi og með því.
Hverfafélögin í Reykjavík.