Til allra flokksbundinna ungra sjálfstæðismanna í Rangárvallasýslu
Aðalfundur Fjölnis, félags ungra sjálfstæðismanna í Rangárvallasýslu verður haldinn næstkomandi sunnudag, 12. mars kl 13:00 í litla sal Hvolsins á Hvolsvelli. Um er að ræða hefðbundin aðalfundarstörf.
Hvetjum sem flesta til þess að mæta og skipuleggja komandi starfsár.
Heitt á könnunni.
F.h. stjórnar,
Dagur Ágústsson, formaður