Utankjörfundaratkvæðagreiðsla í Suðurkjördæmi 2016
Reykjavík
Valhöll, Háaleitisbraut 1
Opið á milli kl. 9.00 – 17.00 alla virka daga fram að prófkjöri.
Reykjanesbær, Garður, Sandgerði og Vogar
Sjálfstæðishúsinu
Hólagötu 15, Ytri Njarðvík
Opið verður milli kl. 17.00 og 19.00 eftirfarandi daga:
- Mánudagur 5 september
- Miðvikudagur 7 september
- Föstudagur 9 september
Þá er hægt að kjósa eftir samkomulagi með því að hringja í tengilið í síma 864-8288 frá 23 ágúst til 9 september á milli 13 og 17.
Grindavík
Félagsheimili sjálfstæðisfélaganna, Víkurbraut 27
Tengiliðir:
Katrín Sigurðardóttir s. 821- 1399
Hulda s. 846 9800
Hjálmar s. 869 7010
Opið verður milli kl. 17.00 og 19.00 eftirfarandi daga:
- Mánudagur 5 september
- Miðvikudagur 7 september
Þá er hægt er að kjósa eftir samkomulagi með því að hringja í tengiliði
Vestmannaeyjar
Ásgarði, félagsheimili sjálfstæðisfélaganna
Við Heimatorg
Tengiliðir:
Páll Marvin Jónsson s 694-1006
Elsa Valgeirsdóttir s. 893-2363
Valur Bogason s. 891-6481
Silja Rór Guðjónsdóttir s. 848-4863
Birna Þórsdóttir s. 697-3795
Opið verður milli kl. 17.00 og 19.00 eftirfarandi daga:
- Fimmtudaginn 25. águst
- Þriðjudaginn 30. ágúst
- Fimmtudaginn 1. september
- Þriðjudaginn 6. september
- Miðvikudaginn 7. september
- Fimmtudaginn 8. september
Þá er hægt að kjósa eftir samkomulagi með því að hringja í tengiliði.
Hveragerði
Hús Sjálfstæðisfélagsins í Hveragerði við Austurmörk
Tengiliðir:
Berglind Hofland s. 869-1338
Björn Kjartansson s 899-6861
Ingibjörg Zoega s 899-9330
Opið verður milli kl. 20:00 og 22.00 eftirfarandi daga:
- Mánudagur 22 ágúst
- Miðvikudaga 24 ágúst
- Mánudagur 29 ágúst
- Miðvikudagur 31 ágúst
- Mánudagur 5 september
- Miðvikudagur 7 september
Selfoss
Óðinsvé, félagsheimili sjálfstæðisfélaganna
Austurvegi 38
Tengiliðir:
Ólafur Hafsteinn Jónsson s. 896-5793
Kristín Traustadóttir s. 899-0572
Ásdís Sigurðardóttir s. 865-8698
Opið verður milli kl. 17.00 og 19.00 eftirfarandi daga:
- Mánudagur 5 september
- Miðvikudagur 7 september
- Föstudagur 9 september
Þá er hægt að kjósa eftir samkomulagi með því að hringja í tengiliði frá 23 ágúst til 9 sept á milli 13 og 17.
Hella
Miðjan, 2 hæð, Suðurlandsvegi 1-3
Tengiliðir: Þröstur Sigurðsson s. 894-5003
Opið verður milli kl. 17:30 og 20:00 eftirfarandi daga:
- Mánudaginn 22 ágúst
- Miðvikurdaginn 24 ágúst
- Föstudaginn 26 ágúst
- Mánudaginn 29 ágúst
- Miðvikudaginn 31 ágúst
- Föstudaginn 2 september
- Mánudaginn 5 september
- Miðvikudaginn 7 september
- Föstudaginn 9 september
Höfn
Sjallinn, félagsheimili sjálfstæðisfélaganna
Kirkjubraut 3
Tengiliðir:
Halldóra Bergljót Jónsdóttir, s. 894-8522
Bryndís Björk Hólmarsdóttir s 865-3302
Páll Róbert Matthíasson s. 840-1718
Sigurður Guðnason s 863-3659
Björk Pálsdóttir
Opið verður milli kl. 9.00 og 17.00 eftirfarandi daga:
- Mánudaginn 5 sept
- Þriðjudaginn 6 sept
- Miðvikudaginn 7 sept
- Fimmtudaginn 8 sept
- Föstudaginn 9 sept
Þá er hægt að kjósa eftir samkomulagi með því að hringja í tengilið.
Vík í Mýrdal
Þórisholti
871 Vík
Tengiliður: Guðni Einarsson, s. 868-7897
Hægt er að kjósa eftir samkomulagi með því að hringja í tengilið.
Kirkjubæjarklaustur
Félagsheimilið á Kirkjubæjarklaustri
Tengiliðir:
Bjarki V. Guðnason s. 869-5877
Auðbjörg B. Bjarnadóttir s. 893-7839
Opið verður milli kl. 17:00 og 18:88 eftirfarandi daga:
- Mánudaginn 5 sept
- Fimmtudaginn 8 sept
Þá er hægt að kjósa eftir samkomulagi með því að hringja í tengilið.
Ölfus
Norðurbyggð 6, Þorlákshöfn
Tengiliður: Linda Ósk Jónsdóttir s. 899-9056
Hægt er að kjósa eftir samkomulagi með því að hringja í tengilið