Sveitarstjórnarfulltrúar

Sjálfstæðisflokkurinn bauð fram í 34 sveitarfélögum í sveitarstjórnarkosningunum 2018, ýmist einn eða í samstarfi með óháðum. Alls sátu 499 flokksbundnir sjálfstæðismenn á þessum framboðslistum. Alls náðu 118 fulltrúar af D-listum kjöri í sveitarstjórnum, þar af 57 konur (48%) og 61 karl (52%). Flokkurinn er í meirahluta í 22 sveitarfélögum og þar af með hreinan meirihluta í 9 sveitarfélögum.

Hér má finna nánari upplýsingar um hvert sveitarfélag og kjörna fulltrúa.

Höfuðborgarsvæðið

Reykjavík (23)
30,8% fylgi og 8 fulltrúar

Kópavogur (11)
36,12% fylgi og 5 fulltrúar

Garðabær (11)
60,12% fylgi og 8 fulltrúar

Hafnarfjörður (11)
33,71% fylgi og 5 fulltrúar

Mosfellsbær (9)
39,2% fylgi og 4 fulltrúar

Seltjarnarnes (7)
46,26% fylgi og 4 fulltrúar

Vesturland

Akranes (9)
41,36% fylgi og 4 fulltrúar
Borgarbyggð (9)
26,65% fylgi og 2 fulltrúar
Grundarfjörður (7)
56,16% fylgi og 4 fulltrúar
59,44% fylgi og 4 fulltrúar

Vestfirðir

Bolungarvík (7)
53,46% fylgi og 4 fulltrúar

Ísafjörður (9)
34,61% fylgi og 3 fulltrúar

45,72% fylgi og 3 fulltrúar

Norðurland vestra

Sveitarfélagið Skagafjörður (9)
20,89% fylgi og 2 fulltrúar

Norðurland eystra

Akureyrarkaupstaður (11)
22,89% fylgi og 3 fulltrúar
Dalvíkurbyggð (7)
24,2% fylgi og 2 fulltrúar

Fjallabyggð (7)
44,77% fylgi og 3 fulltrúar

Norðurþing (9)
30,69% fylgi og 3 fulltrúar

Austurland

Fjarðabyggð (9)
25,54% fylgi og 2 fulltrúar

Fljótsdalshérað (9)
26,68% fylgi og 3 fulltrúar

Seyðisfjarðarkaupstaður (7)
30,84% fylgi og 2 fulltrúar

Suðurland

Hrunamannahreppur (5)
47,67% fylgi og 2 fulltrúar

Hveragerðisbær (7)
52,4% fylgi og 4 fulltrúar

Rangárþing eystra (7)
46,1% fylgi og 3 fulltrúar

Rangárþing ytra (7)
62,2% fylgi og 4 fulltrúar

Skaftárhreppur (5)
60,52% fylgi og 3 fulltrúar

Hornafjörður (7)
29,7% fylgi og 2 fulltrúar

Árborg (9)
38,27% fylgi og 4 fulltrúar

Ölfus (7)
51,93% fylgi og 4 fulltrúar

Vestmannaeyjabær (7)
45,43% fylgi og 4 fulltrúar

Suðurnes

Reykjanesbær (11)
22,95% fylgi og 3 fulltrúar

Grindavíkurbær (7)
33,55% fylgi og 3 fulltrúar

Sandgerði og Garður (9)
33,6% fylgi  og 3 fulltrúar

Vogar (7)
33,1% fylgi og 2 fulltrúar