Fréttir

Að ganga inn í framtíðina

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, formaður utanríkismálanefndar Alþingis og ritari Sjálfstæðisflokksins: Um þess­ar mund­ir ganga glaðir stúd­ent­ar út í lífið full­ir til­hlökk­un­ar eft­ir fjölda ára í námi....

Meirihlutasamstarf með Framsókn í Kópavogi

Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn munu starfa saman í meirihluta í Kópavogi á kjörtímabilinu 2018-2022. Kópavogur er 2. stærsta sveitarfélag landsins og er hluti af Suðvesturkjördæmi. Þar...

Samstarf við B-lista í Rangárþingi eystra

D-listi sjálfstæðismanna og annarra lýðræðissinna og B-listi framsóknarmanna og annarra framfarasinna hafa ákveðið að mynda meirihluta í sveitarstjórn Rangárþings eystra á komandi kjörtímabili. Rangárþing eystra...

Samstarf við Vinstri græna í Mosfellsbæ endurnýjað

Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri hreyfingin grænt framboð hafa endurnýjað málefnasamning um meirihlutasamstarf í bæjarstjórn Mosfellsbæjar á komandi kjörtímabili. Samningurinn var undirritaður sl. þriðjudag. Mosfellsbær er 7....

Meirihlutasamstarf við Framsókn í Grindavík

Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn í Grindavík hafa undirritað málefna- og samstarfssamning um að starfa saman í meirihluta í Grindavík á komandi kjörtímabili. Grindavíkurbær er 18. stærsta...

Viðburðir

Engir viðburðir á næstunni