Þrettán frambjóðendur taka þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík sem fram fer 4. og 5. júní 2021. Kosið er um 6-8 efstu sætin í prófkjörinu.
Kjörstaðir í prófkjörinu í Reykjavík þann 4. og 5. júní verða:
Opnunartími verður auglýstur þegar nær dregur.
- Valhöll, Háaleitisbraut 1
- Hótel Sögu, Hagatorgi
- Félagsheimili Sjálfstæðisfélagsins í Árbæ, Hraunbæ 102b
- Félagsheimili Sjálfstæðisfélaganna í Breiðholti, Álfabakka 14a (Mjódd)
- Félagsheimili Sjálfstæðisfélagsins í Grafarvogi, Hverafold 1-3 (2. hæð)
Opnunartímar kjörstaða verða auglýstir þegar nær dregur.
Sjá nánar um frambjóðendur hér.
Sjá upplýsingar um utankjörfundaratkvæðagreiðlsu hér.
Sjá sýnishorn af kjörseðli hér.
Ýmislegt: