Vilhjálmur gestur á laugardagsfundi í Hveragerði

Þetta tókst það vel til síðast laugardag að við ætlum að endurtaka leikinn og fá til okkar gest.

Vilhjálmur Árnason mun mæta og ræða við okkur um frumvarpið um fæðingarorlofið sem misjafnar skoðanir er nú á og fleiri mál.
Endilega komið á Teams laugardaginn 17.okt á milli 10:30 og 11:30 og ræðið við okkur.
Link á fundinn er hér fyrir neðan.
Allir hjartanlega velkomnir.
Kveðja stjórnin