Vilhjálmur Bjarnason á fundi í Kópavogi

📅 11. janúar 2020 0:00

'}}

Fyrsti laugardagsfundur sjálfstæðisfélagsins í Kópavogi á árinu 2020 verður haldinn laugardaginn 11. janúar nk. kl. 10:00 að Hlíðarsmára 19.

Vilhjálmur Bjarnason, varaþingmaður, er frummælandi.  Umfjöllunarefni: Er von í Sjálfstæðisflokknum? Er flokkurinn aðlagandi eða aflaðandi?

Kaffi og kruðerí í boði að vanda